Mánaðarleg búsetaauglýsing

Auglýsing febrúarmánaðar birtist í Fréttablaðinu mánudaginn 4. febrúar.  Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 12. febrúar og úthlutun fer svo

Auglýsing mánaðarins

Auglýsing febrúarmánaðar birtist í Fréttablaðinu mánudaginn 4. febrúar.  Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 12. febrúar og úthlutun fer svo fram á skrifstofu Búseta miðvikudaginn 13. febrúar kl. 12:00.
Efstu tveir á lista þurfa að mæta til að staðfesta úthlutun sína. Upplýsingar um úthlutunina þ.e. úthlutunarlistinn verður settur á heimasíðuna, í fréttahlutann, kl. 10.00  sama dag.

Áður auglýstar íbúðir er hægt að úthluta strax óðháð félagsnúmeri. 

Sjá lausar íbúðir.

Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráðu þig á póstlistann hér