Búseturéttir til sölu í nýbyggingum

Þriðji og síðasti áfangi Smiðjuholtsins með um 70 íbúðum var auglýstur 25. september sl. og er umsóknarfrestur til og með 9. október.  Úthlutun fer svo

Þriðji áfangi Smiðjuholts auglýstur 25. september nk.

Þriðji og síðasti áfangi Smiðjuholtsins með um 70 íbúðum var auglýstur 25. september sl. og er umsóknarfrestur til og með 9. október.  Úthlutun fer svo fram þann 11. október.  Nánari tímasetning verður auglýst síðar. 

Stefnt er á afhendingu íbúða á öðrum og þriðja ársfjórðungi 2018.

Hér fyrir neðan getur þú náð í teikningar af 3ja áfanga Smiðjuholtsins og upplýsingar um húsin þrjú sem til úthlutunar verða. Einnig er hægt að nálgast  nánari lýsingu á umsóknar- og kaupferli búseturéttar.

Einholt 6 - Teikningar og lýsing - Málsettar teikningar

Þverholt 15 - Teikningar og lýsing - Málsettar teikningar

Þverholt 17 - Teikningar og lýsing Málsettar teikningar

Verðlistinn      -     Lán hjá Landsbanka Íslands

 
 
 

 

Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Við tryggjum hjá

Skráðu þig á póstlistann hér