Fréttir

Úthlutunarlisti endursöluíbúða í janúar 2018 Félagsgjaldið 2018 Nýtt símanúmer 556 1000 Opnunartími yfir hátíðirnar Búseti byggir 20 íbúðir í Fossvogi

Fréttir

Úthlutunarlisti endursöluíbúða í janúar 2018

Alls voru 4 íbúðir í boði nú í janúar. Flestir sóttu um Laugaveginn. Enn eru tveir endursöluréttir óseldir í Þverholti 21, nú undir reglunni "fyrstur kemur - fyrstur fær" Efstu tveir á lista þurfa að mæta á skrifstofuna kl. 12:00 og staðfesta úthlutun sína. Hér er listinn. Lesa meira

Félagsgjaldið 2018

Þessa dagana munu félagsmenn Búseta fá kröfur, í heimabanka og greiðsluseðla, vegna árgjaldsins 2018. Gjaldið er kr. 5.500.- fyrir alla nema börn undir 18 ára aldri þá er það kr. 2.500.-. Árgjaldinu verður bætt skv. venju ofan á búsetugjaldið í febrúar hjá rétthöfum. Athugið að ekki eru sendir greiðsluseðlar til þeirra félagsmanna sem búa erlendis. Þeir geta haft samband við skrifstofu og greitt með símgreiðslu á kreditkorti. Lesa meira

Nýtt símanúmer 556 1000

Við höfum tekið í notkun nýtt símanúmer fyrir Búseta. Nýja númerið er 556 1000. Við erum hæstánægð með nýja númerið enda auðvelt að muna. Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartími yfir hátiðirnar er sem hér segir: Lesa meira

Búseti byggir 20 íbúðir í Fossvogi

Búseti er nú að hefja byggingu á 20 íbúða fjölbýlishúsi við Skógarveg 16 í Fossvogi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Bjarni Þór Þórólfsson, fram­kvæmda­stjóri Búseta, tóku í gær fyrstu skóflustunguna að fjölbýlishúsinu en framkvæmdir hefjast á næstu vikum. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið seinni hluta árs 2019. Lesa meira

Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Við tryggjum hjá

Skráðu þig á póstlistann hér