Fréttir

Vel heppnađ skuldabréfaútbođ Búseta Úthlutunarlisti febrúarmánađar Búsetugjaldiđ í febrúar og mars - innheimta félagsgjalda o.fl. Innheimta félagsgjalda

Fréttir

Vel heppnađ skuldabréfaútbođ Búseta

Fagfjárfestasjóđurinn Landsbréf- BÚS I lauk í dag útbođi á skuldabréfum í flokknum BUS 56. Skuldabréfaflokkurinn er verđtryggđur, til 40 ára, međ jöfnum greiđslum á föstum 3,55% ársvöxtum. Skuldabréfin fela ekki í sér bein veđ en allar eignir fagfjárfestasjóđsins Landsbréf BÚS I standa til tryggingar á greiđslu skuldabréfanna. Lesa meira

Úthlutunarlisti febrúarmánađar

Hér má sjá úthlutunarlistann vegna endursöluíbúđa nú í febrúar. Úthlutun fer fram á skrifstofu félagsins, Síđumúla 10, kl. 12:00 í dag. Mikilvćgt er ađ efstu tveir á listanum mćti til ađ stađfesta úthlutun sína. Vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar er búiđ ađ taka nöfn félagsmanna út af úthlutunarlistanum, ţannig ađ nú ţurfa félagsmenn ađ muna númeriđ sitt til ađ finna út hvar í röđinni ţeir eru. Númeriđ má finna á mínum síđum á heimasíđunni, ţ.e. viđ innskráningu eins og ţegar sótt er um íbúđ. Lesa meira

Búsetugjaldiđ í febrúar og mars - innheimta félagsgjalda o.fl.

Búsetugjaldiđ í febrúar var ţó nokkuđ hćrra en í janúar og spila ţar nokkrir ţćttir inn í. Veriđ er ađ innheimta árgjaldiđ kr. 5.500.- fyrir einstakling og kr. 11.000.- ef bćđi hjónin eru í félaginu. Neysluvísitalan hćkkađi um 3,4 stig. Búsetugjaldiđ í mars mun líka verđa eitthvađ hćrra vegna hćkkana á bruna- og fasteignatryggingum, sem og hćkkana á fasteignagjöldum, vatns- og fráveitugjöldum. Vísitalan mun ađeins draga úr ţessum hćkkunum ţar sem hún lćkkar um 1,9 stig á milli mánađa. Sú breyting verđur gerđ nú varđandi afslátt á fasteignagjöldum ađ hann verđur settur strax inn í gjöldin í stađ endurgreiđslu í desember. Lesa meira

Innheimta félagsgjalda 2019

Ţessa dagana munu félagsmenn Búseta fá kröfur, í heimabanka og greiđsluseđla, vegna árgjaldsins 2019. Gjaldiđ er kr. 5.500.-. Börn undir 18 ára aldri verđa rukkuđ síđar á árinu. Athugiđ ađ ekki eru sendir greiđsluseđlar til ţeirra félagsmanna sem búa erlendis. Ţeir geta haft samband viđ skrifstofu og greitt međ símgreiđslu á kreditkorti. Árgjaldinu verđur bćtt skv. venju ofan á búsetugjaldiđ í febrúar hjá rétthöfum. Lesa meira

Tilkynning frá Leigufélagi Búseta

Á nćstu misserum munu eiga sér stađ breytingar á starfsháttum Leigufélags Búseta. Leigufélagiđ er dótturfélag Búseta húsnćđissamvinnufélags og er međ í útleigu 219 íbúđir á höfuđborgasvćđinu. Ćtlunin er ađ efla félagiđ og er nú í smíđum sérstök vefsíđa fyrir ţađ . Um áramótin mun félagiđ hćtta ađ taka viđ nýjum einstaklingum á biđlista. Lesa meira

Búseti

Síđumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráđu ţig á póstlistann hér