Bjarni Ţór Ţórólfsson ráđinn framkvćmdastjóri Búseta

Bjarni Ţór Ţórólfsson ráđinn framkvćmdastjóri Búseta Bjarni Ţór Ţórólfsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Búseta og Leigufélags Búseta. Bjarni er međ

Fréttir

Bjarni Ţór Ţórólfsson ráđinn framkvćmdastjóri Búseta

Bjarni Ţór Ţórólfsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Búseta og Leigufélags Búseta. Bjarni er međ M.Sc. gráđu í rekstrarhagfrćđi frá Viđskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og B.Sc. gráđu í viđskiptafrćđi frá Ríkisháskólanum í Kaliforníu.

Bjarni hefur viđamikla stjórnunarreynslu. Hann hefur starfađ sem stjórnandi á sviđi fjármálamarkađa, hugbúnađargeira og fasteignageira. Undanfarin fjögur ár hefur Bjarni veriđ framkvćmdastjóri Leigufélagsins Kletts. Bjarni hefur átt sćti í nefndum, starfshópum og stjórnum á vegum fyrirtćkja, félaga og stofnana. Hann hefur einnig stundađ kennslu á háskólastigi. Sambýliskona Bjarna er Hrefna S. Briem forstöđumađur hjá Háskólanum í Reykjavík.

Gísli Örn Bjarnhéđinsson, sem nú lćtur af störfum, hefur veriđ framkvćmdarstjóri frá árinu 2006 og stjórnarmađur frá 2001 til 2006. Um leiđ og Gísla er óskađ velfarnađar á nýjum vettvangi er honum ţakkađ fyrir afar góđ störf í ţágu félagsins á undanförnum árum.  


Búseti

Síđumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Viđ tryggjum hjá

Skráđu ţig á póstlistann hér