Sala að hefjast á búseturéttum í nýjum raðhúsum við Ísleifsgötu

Sala að hefjast á búseturéttum í nýjum raðhúsum við Ísleifsgötu Mánudaginn 12. júní hefst sala á búseturéttum við Ísleifsgötu 2-10 og 12-18 í

Fréttir

Sala að hefjast á búseturéttum í nýjum raðhúsum við Ísleifsgötu

Mánudaginn 12. júní hefst sala á búseturéttum við Ísleifsgötu 2-10 og 12-18 í Reynisvatnsási. Um er að ræða níu raðhúsaíbúðir af tveimur ólíkum gerðum. Annars vegar eru fimm ca. 146 m2 raðhúsaíbúðir en hins vegar fjórar ca. 176 m2 raðhúsaíbúðir með bílskúr. Öll húsin eru á tveimur hæðum með sérgarð og tvö sérbílastæði. 

HÉR getur þú sótt teikningar, nánari lýsingar, verðlista og upplýsingar um umsóknarferlið.

Umsóknarfrestur vegna Ísleifsgötunhúsanna er til kl. 16:00 þriðjudaginn 20. júní.


Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Við tryggjum hjá

Skráðu þig á póstlistann hér