Starfsmenn og stjórn

Búseti var stofnađur áriđ 1983 og hefur ţađ ađ megin markmiđi eins og áđur segir ađ útvega félagsmönnum sínum íbúđarhúsnćđi á hagstćđum kjörum. Félagiđ

Starfsmenn Búseta hsf.

Nafn Starfsheiti Netfang  
Ágústa Guđmundsdóttir
Sölu- og markađstjóri
556 1014
agusta-gudmundsdottir

Ágústa er sölu- og markađstjóri hjá Búseta. Hún er međ BA frá hönnunardeild Listaháskóla Íslands og stundađi framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun viđ viđskiptafrćđideild HÍ 2011–2013.  Ágústa hóf störf hjá Búseta 2017.

Ásdís Anna Guđsteinsdóttir
Sérfrćđingur á fjármálasviđi
556 1011

Ásdís er viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri.  Hún hefur unniđ fjölbreytt störf viđ bókhald og uppgjör.
Ásdís hóf störf hjá Búseta í júní 2017.

Birna Andrésdóttir
Gjaldkeri og sölufulltrúi
556 1021
birna-andresdottir

Birna er gjaldkeri Búseta og sér einnig um ţjónustu viđ búsetufélögin og umsjón međ félagatali. Birna hóf störf í október 2003.

Bjarni Ţór Ţórólfsson
Framkvćmdastjóri
556 1020
bjarni-thor-thorolfsson

Bjarni er framkvćmdastjóri Búseta. Hann hefur starfađ sem stjórnandi á sviđi fjármálamarkađa, hugbúnađargeira og fasteignageira. Bjarni hefur lokiđ meistaragráđu frá Viđskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og stundađ kennslu á háskólastigi. Viđtalstíma hjá framkvćmdastjóra er hćgt ađ panta á skrifstofu.

Brynja Hjálmtýsdóttir
Fjármálastjóri
5561022
brynja-hjalmtysdottir

Brynja er fjármálastjóri Búseta. Hún er međ Cand. Oceon próf í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands og er löggiltur verđbréfamiđlari. Hún er međ víđtćka reynslu af fjármálamarkađi og fasteignaverkefnum. Brynja hóf störf hjá Búseta í maí 2018.

Einar Guđmannsson
Forstöđumađur viđhaldsdeildar
5561015
Erla Símonardóttir - í fćđingaorlofi
Fjármálastjóri
erla-simonardottir

Erla er í fćđingaorlofi.
Erla er međ meistaragráđu í endurskođun og reikningsskilum frá Háskóla Íslands. Erla hefur haldgóđa reynslu af flest öllu er viđ kemur reikningshaldi og endurskođun. Hún hóf störf hjá Búseta í febrúar 2015.

Hafsteinn K. Halldórsson
Forstöđumađur viđhaldsţjónustu
556 1018
hafsteinn-k-halldorsson

 

Hafsteinn stýrir viđhaldsţjónustu Búseta og hefur umsjón međ stćrri viđhaldsverkefnum Búseta í samvinnu viđ ađra tćknimenn. Hafsteinn er húsasmíđameistari og tćknifrćđingur ađ mennt međ langa og víđtćka reynslu í verkefnastjórnun og umsjón byggingaframkvćmda og viđhaldsframkvćmda. Hafsteinn hóf störf hjá Búseta i mars 2015.

 

Halldór Ellertsson
Skođunarmađur fasteigna og viđhaldsţjónusta
556 1015
halldor-ellertsson

Halldór er viđhaldsmađur Búseta og eftirlitsmađur. Hann sér einnig um ţjónustu fyrir búsetufélögin. Halldór hóf störf hjá Búseta 1. janúar 2004 en hafđi séđ um sömu mál fyrir félagiđ frá 1994 í gegnum verktakafyrirtćkiđ Viđhald og ţjónusta ehf. Halldór er smiđur ađ mennt og skođunarmađur fasteigna.

Hlynur Örn Björgvinsson
Tćkni- og gćđastjóri
556 1013
hlynur-orn-bjorgvinsson

Hlynur sér um verkefnastjórn og áćtlanagerđ vegna ný- og viđhaldsframkvćmda á vegum Búseta. Hann heldur utan um gćđamál og stöđlun útfćrslna í tengslum viđ framkvćmdir og kemur jafnframt ađ innkaupum og áćtlanagerđ.  Hlynur er byggingafrćđingur og húsasmiđameistari ađ mennt. Hlynur hóf störf hjá félaginu í ágúst 2013.

Íris Margrét Valdimarsdóttir
Ţjónustustjóri, kaup og sala, leigusamningar
556 1017
iris-margret-valdimarsdottir

Íris hefur umsjón međ allri samningagerđ viđ íbúa bćđi vegna kaupa og sölu á búseturétti og leiguíbúđa. Hún sér einnig um símvörslu, afgreiđslu, gagnagrunn, heimasíđu o.fl. ásamt öđrum.  Íris hóf störf hjá Búseta í ágúst 1998. Íris er kennaramenntuđ, B.Ed., frá Kennaraháskóla Íslands.

Lára Inga Ólafsdóttir
Bókari
556 1019
lara-inga-olafsdottir

Lára Inga er bókari, međ langa reynslu af bókhaldi og uppgjörum fyrirtćkja.  Hún hóf störf hjá Búseta í ágúst 2015

Sigríđur Ólafsdóttir
Arkitekt og hönnunarstjóri
sigridur-olafsdottir

Sigríđur er hönnunarstjóri uppbyggingarverkefnis Búseta viđ Einholt-Ţverholt.  Hún er arkitekt ađ mennt međ víđtćka reynslu af hönnun, skipulagsgerđ og hönnunarstjórn. Sigríđur hóf störf hjá félaginu í febrúar 2013.

Sigurđur Guđmundsson
Viđhaldsţjónusta
sigurdur-gudmundsson

Sigurđur Guđmundsson sinnir viđhaldsţjónustu fyrir búsetufélögin. Sigurđur er sannkallađur ţúsundţjalasmiđur međ víđtćka reynslu úr nýsmíđi og viđhaldi bygginga. Sigurđur hóf störf hjá Búseta i febrúar 2017.

Sřren Petersen
Viđhaldsţjónusta
s-ren-petersen

Sřren Petersen sinnir viđhaldsţjónustu fyrir búsetufélög. Sören er húsasmiđur ađ mennt og hefur starfađ í viđ nýsmíđi og viđhaldsmál bygginga hérlendis og í Danmörku. Sören hóf störf hjá Búseta i september 2015.

Búseti

Síđumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Viđ tryggjum hjá

Skráđu ţig á póstlistann hér