Starfsmenn og stjórn

Búseti var stofnađur áriđ 1983 og hefur ţađ ađ megin markmiđi eins og áđur segir ađ útvega félagsmönnum sínum íbúđarhúsnćđi á hagstćđum kjörum. Félagiđ

Starfsmenn Búseta hsf.

Nafn Starfsheiti Netfang  
Ágústa Guđmundsdóttir
Sölu- og markađstjóri
556 1014
agusta-gudmundsdottir

Ágústa er sölu- og markađstjóri hjá Búseta. Hún er međ BA frá hönnunardeild Listaháskóla Íslands og stundađi framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun viđ viđskiptafrćđideild HÍ 2011–2013.  Ágústa hóf störf hjá Búseta 2017.

Ásdís Anna Guđsteinsdóttir
Sérfrćđingur á fjármálasviđi
556 1011

Ásdís er viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri.  Hún hefur unniđ fjölbreytt störf viđ bókhald og uppgjör.
Ásdís hóf störf hjá Búseta í júní 2017.

Birna Andrésdóttir
Gjaldkeri og sölufulltrúi
556 1021
birna-andresdottir

Birna er gjaldkeri Búseta og sér einnig um ţjónustu viđ búsetufélögin og umsjón međ félagatali. Birna hóf störf í október 2003.

Bjarni Ţór Ţórólfsson
Framkvćmdastjóri
556 1020
bjarni-thor-thorolfsson

Bjarni er framkvćmdastjóri Búseta. Hann hefur starfađ sem stjórnandi á sviđi fjármálamarkađa, hugbúnađargeira og fasteignageira. Bjarni hefur lokiđ meistaragráđu frá Viđskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og stundađ kennslu á háskólastigi. Viđtalstíma hjá framkvćmdastjóra er hćgt ađ panta á skrifstofu.

Brynja Hjálmtýsdóttir
Fjármálastjóri
5561022

Brynja er fjármálastjóri Búseta. Hún er međ Cand. Oceon próf í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands og er löggiltur verđbréfamiđlari. Hún er međ víđtćka reynslu af fjármálamarkađi og fasteignaverkefnum. Brynja hóf störf hjá Búseta í maí 2018.

Einar Guđmannsson
Forstöđumađur viđhaldsdeildar
5561015
Erla Símonardóttir - í fćđingaorlofi
Fjármálastjóri
erla-simonardottir

Erla er í fćđingaorlofi.
Erla er međ meistaragráđu í endurskođun og reikningsskilum frá Háskóla Íslands. Erla hefur haldgóđa reynslu af flest öllu er viđ kemur reikningshaldi og endurskođun. Hún hóf störf hjá Búseta í febrúar 2015.

Hafsteinn K. Halldórsson
Forstöđumađur viđhaldsţjónustu
556 1018
hafsteinn-k-halldorsson

 

Hafsteinn stýrir viđhaldsţjónustu Búseta og hefur umsjón međ stćrri viđhaldsverkefnum Búseta í samvinnu viđ ađra tćknimenn. Hafsteinn er húsasmíđameistari og tćknifrćđingur ađ mennt međ langa og víđtćka reynslu í verkefnastjórnun og umsjón byggingaframkvćmda og viđhaldsframkvćmda. Hafsteinn hóf störf hjá Búseta i mars 2015.

 

Hlynur Örn Björgvinsson
Tćkni- og gćđastjóri
556 1013
hlynur-orn-bjorgvinsson

Hlynur sér um verkefnastjórn og áćtlanagerđ vegna ný- og viđhaldsframkvćmda á vegum Búseta. Hann heldur utan um gćđamál og stöđlun útfćrslna í tengslum viđ framkvćmdir og kemur jafnframt ađ innkaupum og áćtlanagerđ.  Hlynur er byggingafrćđingur og húsasmiđameistari ađ mennt. Hlynur hóf störf hjá félaginu í ágúst 2013.

Íris Margrét Valdimarsdóttir
Ţjónustustjóri, kaup og sala, leigusamningar
556 1017
iris-margret-valdimarsdottir

Íris hefur umsjón međ allri samningagerđ viđ íbúa bćđi vegna kaupa og sölu á búseturétti og leiguíbúđa. Hún sér einnig um símvörslu, afgreiđslu, gagnagrunn, heimasíđu o.fl. ásamt öđrum.  Íris hóf störf hjá Búseta í ágúst 1998. Íris er kennaramenntuđ, B.Ed., frá Kennaraháskóla Íslands.

Lára Inga Ólafsdóttir
Bókari
556 1019
lara-inga-olafsdottir

Lára Inga er bókari, međ langa reynslu af bókhaldi og uppgjörum fyrirtćkja.  Hún hóf störf hjá Búseta í ágúst 2015

Sigurđur Guđmundsson
Viđhaldsţjónusta
sigurdur-gudmundsson

Sigurđur Guđmundsson sinnir viđhaldsţjónustu fyrir búsetufélögin. Sigurđur er sannkallađur ţúsundţjalasmiđur međ víđtćka reynslu úr nýsmíđi og viđhaldi bygginga. Sigurđur hóf störf hjá Búseta i febrúar 2017.

Sřren Petersen
Viđhaldsţjónusta
s-ren-petersen

Sřren Petersen sinnir viđhaldsţjónustu fyrir búsetufélög. Sören er húsasmiđur ađ mennt og hefur starfađ í viđ nýsmíđi og viđhaldsmál bygginga hérlendis og í Danmörku. Sören hóf störf hjá Búseta i september 2015.

Valbjörk Ösp Óladóttir
Ţjónustu og Öryggisstjóri
5561016
valbjork-osp-oladottir

Valbjörk hefur umsjón međ kaup og sölu á búseturétti og leiguíbúđa ásamt ţví ađ sinna verkefnum sem koma ađ öryggismálum fyrir íbúa Búseta.

Valbjörk eđa Vala eins og hún er kölluđ hefur langa reynslu í viđskiptastjórn og hefur unniđ í öryggismálum síđustu 10 ár.

Vala hóf störf í nóvember 2018

 

 

 

 

Búseti

Síđumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Viđ tryggjum hjá

Skráđu ţig á póstlistann hér