Keilugrandi_view_02_date_2017_10_10_reddish.jpg

Skráðu þig í Búseta

Með því að gerast félagsmaður í Búseta geturðu eignast búseturétt í fjölbreyttri flóru fasteigna á höfuðborgarsvæðinu.

Kaup á búseturétti er valkostur fyrir þá sem vilja mun meira öryggi og festu en einkennir leigumarkaðinn en vilja ekki endilega kaupa fasteign. Búseti býður upp á raunverulegt húsnæðisöryggi og langtímahugsun.

Aðeins þú sem búseturétthafi getur ákveðið að selja búseturéttinn. Ef þú ákveður að selja er búseturétturinn uppreiknaður á grundvelli vísitölu neysluverð.

Þegar þú átt búseturétt þarftu ekki að hafa áhyggjur af viðhaldi utanhúss og öðru sem fylgir því að eiga og reka fasteign. Skoðaðu hvað er innifalið og þá sérðu að um hagkvæman kost er að ræða.

Fréttir & tilkynningar

af starfsemi Búseta