Verðskrá

Fyrir vörur og þjónustu

Árgjald fyrir einstakling 19 ára og eldri kr. 5.500.-
Árgjald fyrir barn 18 ára og yngra kr. 2.750.-
Umsýsla vegna sölu búsetuíbúða* kr. 150.000.-
Umsýsla vegna kaupa búsetuíbúða kr. 150.000.-
Umsýslugjald vegna umsóknar sem dregin er til baka eftir birtingu auglýsingar kr. 50.000,-
Forúttekt /aukaúttekt kr. 8.500.-
Þrif vegna flutnings** Tilboð
Heilmálun á íbúð, hlutamálun** Tilboð

*Innifalið: Söluskoðun, úttekt, sílenderskipti, skjalavinnsla, fasteignaljósmyndun og auglýsingar.
**Hægt er að óska eftir tilboði hjá eignaumsjón Búseta.

Tímagjald viðhaldsfulltrúa kr. 8.500.-
Akstur kr. 3.500.-
Endurnýjun og breytingar innan íbúðar t.d. gólfefni eða innréttingar Nánari upplýsingar hjá vidhald@buseti.is
Aðgangsdropi (Smiðjuholt) kr. 5.000.-
Fjarstýring að bílageymsluhurð (Smiðjuholt) kr. 15.000.-
Fjarstýring að bílageymsluhurð (Tangabryggja) kr. 15.000.-
Umsókn og skjalagerð v. framleigu kr. 15.000.-
Skjalagerð v. erfðamála* kr. 25.000.-
Skjalagerð v. sambúðarslita/lögskilnaðar* kr. 25.000.-
Útprentaður greiðsluseðill kr. 350.-
Rafrænn greiðsluseðill kr. 130.-

*Innifalinn er kostnaður v. þinglýsinga hjá sýslumanni

Slökkvitæki kr. 11.000
Eldvarnarteppi kr. 4.000
Reykskynjari, 10 ára rafhlaða kr. 4.000
Ársreikningur* kr. 3.000.- pr. íbúa

*Greitt er að lágmarki kr. 30.000.- og hámarki kr. 70.000.-