Aðalfundur Búseta 2024

Aðalfundurinn verður haldinn á Grand hótel miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00

Aðalfundur Búseta verður haldinn fimmtudaginn 15. maí nk. kl. 17:00 á Grand hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík. Aðalfundarstörf verða samkvæmt samþykktum Búseta.

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
  2. Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá.
  3. Ákvörðun um fjárhæð inntökugjalds og árlegs félagsgjalds.
  4. Ákvörðun um stjórnarlaun.
  5. Ákvörðun um framlag til varasjóðs.
  6. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins.
  7. Kosning formanns.
  8. Kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára.
  9. Kosning eins varamanns til tveggja ára.
  10. Kosning löggilts endurskoðanda til eins árs.
  11. Önnur mál.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum. Atkvæðisrétt á fundinum hafa skuldlausir félagsmenn. Fundarboð birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 27. apríl. Formenn og gjaldkerar búsetufélaga fá einnig fundarboð.

SKOÐA SAMSTÆÐUÁRSREIKNING 2023