Aukaaðalfundur Búseta

Stjórn Búseta boðar til aukaaðalfundar miðvikudaginn 13. október kl. 17:00

Aukaaðalfundur verður haldinn á Grand hótel við Sigtún 38 í Reykjavík miðvikudaginn 13. október kl. 17:00. Félagsmenn sem hyggjast mæta á fundinn eru vinsamlegast beðnir um að skrá þátttöku sína. Skráning fer fram hér

Dagskrá fundarins:

  1. Kjör fundarritara og fundarstjóra
  2. Tillögur stjórnar Búseta hsf. um breytingar á samþykktum félagsins

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum.