Búseti 40 ára

Afmælis- og útgáfuhóf í tilefni af stórafmæli og útgáfu bókar

Í tilefni 40 ára afmælis býður Búseti til afmælis-og útgáfuhófs á Grand Hóteli fimmtudaginn 23. nóvember klukkan 16.00–18.00. Páll Gunnlaugsson, einn af stofnfélögum Búseta, hefur skrifað bók um atburði í 40 ára sögu félagsins og mun fylgja henni úr hlaði. Vonum að þú sjáir þér fært að heiðra okkur með nærveru þinni á hátíðisdegi!

Léttar veitingar!

Kær kveðja,

Stjórn og starfsfólk Búseta