Af óviðráðanlegum orsökum féll þjónustugjald niður á mörgum greiðsluseðlum í febrúar sl. þegar félagsgjaldið, árið 2019, var innheimt. Þjónustugjald vegna febrúar er því innheimt með búsetugjaldinu nú í apríl á þeim íbúðum þar sem það féll niður. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum.