COVID-19

Í samræmi við tilmæli stjórnvalda vegna COVID-19 óskum við hjá Búseta eftir að dregið sé úr heimsóknum á skrifstofu félagsins að Síðumúla 10.

Vinsamlegast beinið því erindum ykkar til Búseta gegnum tölvupóst og síma.

Með þökk fyrir skilninginn.

Starfsfólk Búseta

Allar nánari upplýsingar um forvarnir gegn COVID-19 er að finna á vef landlæknis.

Úrræði vegna tekjumissis

Hjá Búseta hefur verið mynduð aðgerðaáætlun fyrir þá sem upplifa tíma­bundinn tekjum­issi vegna COVID-19 veirunn­ar. Sjá nánar hér COVID-19