Lokað 20. nóvember vegna starfsdags

Skrifstofa Búseta verður lokuð 20. nóvember vegna starfsdags.

Skrifstofa Búseta verður lokuð 20. nóvember nk. vegna starfsdags.

Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband í neyðarsíma Búseta 556-0112.

Alltaf er hægt að senda viðhaldsbeiðni í gegnum vefinn hér, en ekki verður brugðist við beiðnunum fyrr en á föstudaginn 21. nóvember.

Þeir sem eru í kaupferli geta bókað tíma hjá starfsmanni í bráðabirgðasamning hér.