Vegna áframhaldandi snjókomu hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér tilkynningu og hvetur fólk til að halda sig heima vegna veðurs.
Þess vegna verður skrifstofa Búseta lokuð frá og með kl. 13:00.
Síminn 556-1000 og spjallið á vefnum verður áfram opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma.