Lokað vegna kvennaverkfalls

Skrifstofa Búseta er lokuð 24. október

Skrifstofa Búseta er lokuð þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls.

Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband í neyðarsíma Búseta 556-0112.