Niðurrekstur á súlum við Keilugranda 1-11

Í vikunni hófst vinna við niðurrekstur á 266 súlum sem styrking undir sökkla fyrir komandi uppbyggingu við Keilugranda 1-11.

Í vikunni hófst vinna við niðurrekstur á 266 súlum sem styrking undir sökkla fyrir komandi uppbyggingu við Keilugranda 1-11. Stefnt er að því að allar súlurnar verði niðurkomnar um miðjan apríl. Ístak mun sjá um framkvæmdina. Nánari upplýsingar framkvæmdina þ.e.a.s. titringsmælar og vatnsmælingar má finna hér: https://busetikeilugrandi.wordpress.com/tilkynningar/