Upplýsingavefur um Naustabryggju

Fyrstu búseturéttirnir verða auglýstir í september

Við höfum opnað upplýsingavef um Naustabryggju 9 og 11, tvö fjögurra hæða lyftuhús í Bryggjuhverfi Reykjavíkur sem Búseti festi nýverið kaup á. Upplýsingarnar á vefnum verða uppfærðar eftir tilefni og um leið og við höfum nýjar fréttir að færa. Vefurinn opnast ef þú smellir á orðið Naustabryggja

Naustabryggja

Framhlið húsanna, Naustabryggja 9 nær

Naustabryggja

Framhlið húsanna, Naustabryggja 11 nær

Naustabryggja og nágrenni

Horft yfir Naustabryggju og til Grafarvogs