Vafrakökur (e.Cookies)

Þessi vefur notar vafrakökur í þeim tilgangi að safna upplýsingum um heimsóknafjölda og notkun á vefnum. Þegar farið er inn á vefsíðuna buseti.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun.

Til vefmælinga notar Búseti Google Analytics. Þegar vefurinn er notaður verða til upplýsingar um heimsóknina, s.s. að hvaða upplýsingum er leitað, hvaða síður eru mest heimsóttar, hvaðan fólk kemur inn á vefinn o.þ.h. Söfnun þessara upplýsinga er einungis notaðar til að bæta þjónustu við notendur. Að auki er upplýsingum safnað til að geta birt notendum viðeigandi upplýsingar. Ekki er gerð tilraun til að afla persónugreinanlegra upplýsinga né í markaðslegum tilgangi.

Einnig eru notaðar auðkenningarkökur fyrir innskráningu inn á Minn Búseti. Tilgangur þeirra er að passa upp á að notandinn fái einungis upplýsingar um það sem viðkemur honum einum.

Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Búseta að safna saman upplýsingum um notkun hans á vefnum. Vilji notendur hafa áhrif á þessa söfnun upplýsinga er hægt að stilla þá vafra sem notaðir eru með þeim hætti að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Hér má fá leiðbeiningar (á ensku) um stillingu á vefkökum

Athugið, að ef öllum vafrakökum er eytt eða komið er í veg fyrir að vefur Búseta geti notað vafrakökur þá getur það haft áhrif á upplifun notanda af vefnum og ýmsa þá þjónustu sem þar er boðið upp á.