<p></p>
Við viljum vera í góðu sambandi þig og gerum okkar besta til að þjónusta félagsmenn og aðra áhugasama um félagið.
Þú ert velkomin til okkar í Síðmúla 10 milli kl. 10-12 og 13-16. Einnig getum við aðstoðað þig í gegnum síma 556 1000 eða í gegnum netspjall og tölvupóstinn buseti@buseti.is