Neyðarnúmer

Ef um er að ræða alvarlegt tilfelli sem getur valdið hættu eða frekari skaða þá vinsamlegast hringið í skrifstofu Búseta í síma 556 1000.

Utan skrifstofutíma er hægt að hringja í neyðarnúmer Búseta sem er 556 0112.

Ef um ótvíræð neyðartilvik er að ræða skal hringt í 112.

Vegna bruna- og vatnstjóna sem þola enga bið er íbúum bent á að hafa samband við TM tryggingafélag Búseta.
Sími: 515 2000
Grænt nr. 800 2000.
Tjónavakt utan opnunartíma er í s: 800 6700.